um mig

Ég heiti Ari Gunnar Kristjónsson og er nemandi í hugbúnaðarverkfræði í HÍ.

  • Java:
    Skilið, útskýrt og skrifað læsileg forrit í Java sem leysa einföld vandamál.
    Skilið, útskýrt og skrifað kerfishluta eða forrit í Java sem sem nota sum af grundvallaralgrímum tölvunarfræðinnar s.s. fyrir röðun og leit.
    Forritað grafískt notendaforrit með Java, með forritasöfnum eins og JavaFX, þ.m.t. klasa og erfðir
  • HTML/CSS/JavaScript
    Þróað aðgengilega og merkingarfræðilega góða vefi með HTML
    Stýrt útliti vefs með CSS og kunnað skil á nýjustu straumum og stefnum í vefhönnun
    Skilið og skrifað forrit sem nýta JavaScript til að auðga vefi
  • Rio Tinto
    Vann í öryggismálum þar sem égs sá um daglega lean fundi, meðferð og skráningu ýmsra gagna og almenn störf tengd öryggismálum
    og árið áður vann ég þrískipta vaktarvinnu
  • Climathon
    Lenti í þriðja sæti í hakkaþoninu Climathon haldið af Reykjavíkurborg við þróun lausna samgöngukjarna innan höfuðborgarsvæðisins.
  • Áfangar
    1.önn HBV101G STÆ107G STÆ104G TÖL101G TÖL104G
    2.önn HBV202G TÖL205G TÖL203G HBV201G
    3.önn HBV301G TÖL309G TÖL107G TÖL304G TÖL303G

  • Í Bs námi í hugbúnaðarverkfræði í Háskóla Íslands
    2021-ólokið
  • Kvennó
    Lauk náttúruvísindabraut í Kvennaskóla Reykjavíkur
    2017-2020
  • Vinnuvélaréttindi
    C-Hafnarkranar og brúkranar
    J-Lyftarar 10 tonn og undir
    I-Dráttarvél og minni jarðvinnuvélar

Verkefni eftir mig

Ofurmylla

Skemmtileg útfærsla á myllu sem greip augu margra samnemenda. Lokaverkefnið mitt í viðmótsforritun. Hér var ég að stíga mín fyrstu skref við að nota JavaFx.

pokedex

pokedex yfir fyrsu 151 pokemonana

Tölvugrafík

Verkefni eftir mig úr áfanganum TÖL105M

sjá meira

Hafa samband við mig

agk19@hi.is

847-1614

sækja ferilskrá